Pure Eco Snail Moisture Gel

2.490kr.

5.00 af 5

Sniglaslím inniheldur samblöndu af elastíni , próteinum, kopar-petíði, hyaluronic sýru, og glýkólsýru sem allt eru þekkt efni sem hafa jákvæð áhrif á eiginleika húðarinnar. Sniglaslím er sagt gera allt frá því að minnka dökka bletti og ör að því að fylla upp í fínar línur og vinna gegn bólum, gerir húðina silkimjúka og veita henni einstakan ljóma.

Sniglar voru fyrst notaðir í forn Grikklandi sem bólgueyðandi og síðan í kremum og elixírum í suður ameríku. Snyrtiiðnaðurinn í S-kóreu sem er þekktur fyrir framsækni sýna fór svo stuttu eftir það að framleiða sniglakrem en þau komu fyrst á markað í Bandaríkjunum fyrir um 5 árum síðan.

Í dag eru mörg snyrtivörufyrirtæki að nota sniglaslím í sínar vörur og bæði snyrtistofur og læknar bjóða upp á andlitsmeðferðir með sniglaslími.

Sniglagelið frá Tony Moly er ótrúlega rakagefandi gel sem inniheldur 90% sniglaþykkni. Hentar vel bæði á andlit og líkama.
Kremið kemur í veglegum 300ml umbúðum

Ekki til á lager

Flokkar: , Merki:

IMG_5492sunna

1 umsögn fyrir Pure Eco Snail Moisture Gel


  1. 5 af 5
    5 af 5

    (staðfestur eigandi):

    Geðveikt! Sterk lykt sem hverfur um leið, þarft bara að nota smá í einu en finn geðveikan mun á húðinni minni
    ?

Skrifa umsögn

Snail secretion filtrate (90%), alcohol denat., glycerin, citrus unshiu fruit extract, citrus unshiu pericarp extract, citrus unshiu peel extract, bacillus/citrus unshiu peel extract ferment filtrate, sodium carbomer, PEG-60 hydrogenated castor oil, carbomer, tromethamine, sodium polyacrylate, citric acid, water, styrene/acrylates copolymer, coco-glucoside, benzoic acid, disodium EDTA, phenoxyethanol, chlorphenesin, caprylyl glycol, ethylhexylglycerin, fragrance